Bítið - Vill fá svör frá eftirlitsaðilum um hvað fólk er nákvæmlega að borga fyrir
Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknar og verðandi formaður fjárlaganefndar, um báknið, dulda skatta og reglugerðarfarganið.
Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknar og verðandi formaður fjárlaganefndar, um báknið, dulda skatta og reglugerðarfarganið.