Jón Dagur gengur til liðs við Leuven

Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson gekk í dag í raðir belgíska félagsins Leuven. Jón Dagur kemur á frjálsri sölu eftir að hafa spilað með AGF í Danmörku undanfarin ár.

165
00:39

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.