Segir boltann vera hjá Seðlabanka, fyrirtækjum, ríki og sveitarfélögum

Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, segir boltann vera hjá Seðlabanka, fyrirtækjum, ríki og sveitarfélögum í kjölfar undirritunar samninga milli fagfélaganna og Samtaka atvinnulífsins.

315
03:58

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir