Segir að Banda­ríkin ættu að fá hluta af TikTok-sölunni

Donald Trump Bandaríkjaforseti krafðist þess í gærkvöldi að ríkissjóður fengi hluta af söluverði TikTok. Kínverska fyrirtækið ByteDance þarf að selja starfsemi TikTok í Bandaríkjunum, Ástralíu, Kanada og Nýja-Sjálandi fyrir fimmtánda september, annars ætlar Trump að banna appið.

1
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.