Þrír til viðbótar greindust smitaðir af covid-nítján í gær

Þrír til viðbótar greindust smitaðir af covid-19 í gær, tveir hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og einn hjá Íslenskri erfðagreiningu. Alls eru nú 83 í einangrun smitaðir af covid-19 og 734 í sóttkví. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir áhyggjuefni að ekki hafi tekist að rekja uppruna smits hjá um tuttugu einstaklingum sem sýktir eru af veirunni.

9
02:12

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.