Eldri borgurum ekið um bæinn á þríhjóli

Eldri borgarar í Þorlákshöfn sjást nú þeysa um götur bæjarins á þríhjóli. Þannig rúnta þeir um bæinn, hitta annað fólk og hafa gaman af, eins og Kristján Már Unnarsson varð vitni að.

1712
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.