Landtökumenn ganga berserksgang á Vesturbakkanum

Ísraelskir hermenn fundu í dag lík fjórtán ára gamals fjárhirðis sem er sagður hafa verið myrtur. Drengurinn hvarf í gær og hafa ísraelskir landtökumenn gengið berserksgang á Vesturbakkanum síðan. Hópar landtökumanna réðust eftir hvarf drengsins á minnst tíu palestínsk þorp þar sem þeir kveiktu í húsum og bílum og skutu á fólk.

24
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir