Sex drepnir í hnífaárás í Sydney

Sex voru stungin til bana þegar karlmaður réðst inn í verslunarmiðstöð í Sydney í Ástralíu í dag. Átta liggja særð á sjúkrahúsi, þar af eitt smábarn. Forsætisráðherra landsins segir lögreglukonu, sem hljóp ein inn í verslunarmiðstöðina og skaut árásarmanninn til bana, vera hetju.

24
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir