Vill raunsærri stefnu í útlendingamálum

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir mikilvægt að taka stjórn á landamærum Íslands. Hann ætlar að leggja áherslu á útlendingamálin og boðar harðari reglur.

1050
06:06

Vinsælt í flokknum Fréttir