Skerðir traust kvenna til skimana

Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins segir fyrirætlanir um að hækka skimunaraldur fyrir brjóstakrabbameini, sem síðar var frestað, skerða traust kvenna til skimana. Þá hefði verið hægt að koma í veg fyrir að leghálssýni stæðu óhreyfð með betra skipulagi.

266
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.