Lýsir yfir þungum áhyggjum af fjöldahandtökum
Framsögumaður skýrslu Evrópuráðsþingsins um pólitíska fanga í Rússlandi lýsir yfir þungum áhyggjum af fjöldahandtökum stuðningsmanna stjórnarandstæðingsins Alexeis Navalní um helgina.
Framsögumaður skýrslu Evrópuráðsþingsins um pólitíska fanga í Rússlandi lýsir yfir þungum áhyggjum af fjöldahandtökum stuðningsmanna stjórnarandstæðingsins Alexeis Navalní um helgina.