Amanda Andradóttir yngsti leikmaðurinn á EM

Gott kvöld, Amanda Andradóttir er yngsti leikmaðurinn á EM í knattspyrnu, aðeins 18 ára gömul fékk hún kallið og var hún ekki nema 12 ára síðast þegar stelpurnar okkar kepptu á EM. Svava Kristín hitti föður Amörndu, Andra Sigþórsson í Manchester.

349
02:16

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.