Hækkuðu viðbúnaðarstig á Norðurlandi Eystra og Vestra

Óveðrið er verst á Norðurlandi eystra og Vestra. Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórar á Norðurlandi ákváðu síðdegis að hækka viðbúnaðarstig almannavarna úr óvissustigi í hættustig.

9651
04:19

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.