Tveir stærri jarðskjálftar urðu nálægt Þorbirni í morgun

Við þurfum að vera við því búin að eitthvað geti gerst á svæðinu nálægt Þorbirni, að sögn jarðfræðings. Tveir stærri jarðskjálftar urðu þar í morgun, en staðsetning jarðhræringanna er töluvert frá staðnum þar sem síðast gaus í Fagradalsfjalli.

103
01:05

Vinsælt í flokknum Fréttir