Judas and the Black Messiah - Meiri Óskarsgúrka

Judas and the Black Messiah er ein átta kvikmynda sem tilnefnd er til Óskarsverðlauna sem besta mynd ársins. Hún er nú komin í kvikmyndahús hér á landi. Heiðar Sumarliðason ræddi við sviðslistakonuna Bryndísi Ósk Ingvarsdóttur um afraksturinn. Kvikmyndaskóli Íslands býður upp á Stjörnubíó.

319
43:38

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.