Stjarna Laufeyjar skín skært um þessar mundir

Tónlistarkonan Laufey Lín hlaut Útflutningsverðlaunin á Degi íslenskrar tungu. Laufey er stödd í Los Angeles eftir langa og stranga tónleikaferð. Jón Sigurgeirsson tók við verðlaununum fyrir hönd dóttur sinnar og sagði að henni þætti vænt um þennan heiður.

89
02:43

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.