Árás á verslunarmiðstöð

Rússar eru sakaðir um stríðsglæpi eftir árás á verslunarmiðstöð í Úkraínu í dag. Hið minnsta tíu eru látnir og fjörutíu slasaðir en óttast er að talan verði mun hærri.

12
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.