Master of None: Ingmar Bergman vill fá tilgerðina sína aftur

Heiðar og Bryndís fjölluðu um Master of None. Þetta er brot úr nýjasta þætti Stjörnubíós, en hægt er að hlýða á hann allan með því að smella á Stjörnubíó flipann hér að neðan. Einnig er hægt að finna hann X977 appinu og á helstu hlaðvarpsveitum. Kvikmyndaskóli Íslands býður upp á Stjörnubíó.

483
12:17

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.