Franska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér gull

Franska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér gull í nótt þegar það vann lið Rússlands í úrslitaleik á Ólympíuleikunum í Tókýó. Norska liðið undir stjórn Þóris Hergeirssonar vann öruggan sigur á Svíum í leiknum um þriðja sætið.

20
01:14

Vinsælt í flokknum Ólympíuleikar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.