Sóttvarnalæknir vill að hjarðónæmi verði náð í samfélaginu

Sóttvarnalæknir vill að hjarðónæmi verði náð í samfélaginu með því að leyfa kórónuveirunni að ganga og ætlar ekki að leggja til harðar aðgerðir innanlands að svo stöddu. Staðgengill sóttvarnalæknis virðist hins vegar vera öndverðum meiði og hefur efasemdir um að reyna að ná fram hjarðónæmi fyrir delta afbrigði veirunnar.

373
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir