Naglar reknir í dekk bíls Alexöndru

Snæbjörn og Heiðar fengu Alexöndru Briem nýskipaðan forseta borgarstjórnar í spjall og ræddu allt milli himins og jarðar (sem og Vigdísi Hauksdóttur). Þetta er E&B-viðtals aukaþáttur, hægt er að hlýða á nýjasta þáttinn þar sem Heiðar og Snæbjörn láta gamminn geisa með því að smella á Eldur og brennisteinn flipann hér að neðan. BYKO býður upp á Eld og brennistein.

2914
1:09:15

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.