Ljósmæður fengu í dag nuddtæki og kökur frá nýbökuðum mæðrum

Ljósmæður á Landspítalnum fengu í dag afhentar á þriðja hundrað myndir af börnum sem þær tóku á móti í fyrra. Nýbakaðar mæður segjast vilja sýna ljósmæðrum þakklæti. Þá afhentu þær þeim einnig nuddtæki og kökur.

1188
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.