Leitin að loðnutorfunum í beinni útsendingu

Fyrsta loðnan er fundin út af Austurlandi í þeim umfangsmikla leitarleiðangri sem nú er hafinn. Það er þó aðeins lítilræði sem enn hefur fundist og reyna leitarskipin nú að kortleggja hvort þarna séu stærri loðnugöngur á ferðinni.

1097
01:22

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.