Lýðheilsumál að stytta leikskóladag barna

Leikskólastjóri í Kópavogi segir það lýðheilsumál að stytta viðveru barna í leikskólum. Flest börn dvelji þar í átta og hálfan tíma í miklu áreiti. Hún segir styttinri opnunartíma leikskóla í bænum hafa gefist vel.

626
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.