Ekki þarf að hafa miklar áhyggjur af apabólunni

Útbreiðsla apabólunnar er enn viðráðanleg að mati Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar sem telur almenning ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur. Íslensk stjórnvöld skoða gagnsemi veirulyfja og bóluefna og líklegt þykir að veiran greinist hér á næstunni.

45
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.