Liverpool tapaði gegn Borrusia Dortmund

Jurgen Klopp stjóri Evrópumeistara Liverpool þurfti að sætta sig við tap gegn sínum gömlu félögum í Borrusia Dortmund í æfingaleik liðanna í Bandaríkjunum í nótt.

680
01:14

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn