Selfoss í þriðja sinn í sögu félagsins í úrslitum

Í úrslitaleik Mjólkurbikarsins mæta KR-ingar Selfossi sem tryggði sig í úrslitinn með sigri á Fylki í gærkvöld. Þetta er í þriðja sinn í sögu félagsins sem Selfoss keppir til úrslita í bikarkeppni.

289
01:02

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.