Deilur Írana og Breta stigmagnast

Mikill þungi er kominn í deilur Bretlands og Írans eftir að liðsmenn íranska byltingavarðarins yfirtóku breskt olíuflutningaskip í mynni Persaflóa í gær. Evrópuríkin skoruðu í morgun á stjórnvöld í Íran að aflétta kyrrsetningu skipsins.

120
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.