Valur mætir Maribor

Íslandsmeistarar Vals mæta Maribor frá Slóveníu í 1. umferð forkeppni meistaradeildarinnar í fótbolta en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss í morgun.

18
00:27

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn