Nýja Airbus-þotan til skoðunar hjá Icelandair

Ráðamenn Icelandair stefna að ákvörðun fyrir áramót um framtíðarskipan flugflotans sem gæti falið í sér stórfelld flugvélakaup. Ný langdræg farþegaþota, sem Airbus kynnti í gær, er meðal þeirra sem helst koma til greina sem arftaki Boeing 757-vélanna.

2210
01:24

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.