Bítið - Hvernig getur heilbrigðiskerfið farið í frí um helgar?

Sigríður Jónsdóttir og Magnús Kjartan Eyjólfsson fengu þær hræðilegu fregnir föstudaginn 23. apríl síðastliðinn, að engan hjartslátt væri að finna hjá dóttur þeirra, sem Sigríður gekk með. Sigríður var send heim og beðin að koma aftur næsta mánudag, þegar stóð til að framkalla fæðingu. Ferlið gagnrýna þau harðlega og vilja með þessari frásögn kalla eftir betrumbætingum.

952
17:05

Vinsælt í flokknum Bítið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.