Valur og Breiðablik hafa stungið önnur lið af

Valur og Breiðablik hafa stungið önnur lið af í Pepsímax-deild kvenna í fótbolta. Liðin hafa unnið alla leikina en eitthvað verður undan að láta þegar þau mætast í næstu umferð á miðvikudag. Breiðablik og HK/Víkingur mættust á Kópavogsvelli í gærkvöldi.

160
02:19

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.