Íslendingar flykkjast í sólina á Tenerife

Um tvö þúsund Íslendingar sleikja nú sólina á Tenerife í hverri viku en ferðir til eyjunnar hafa sjaldan eða aldrei verið eins vinsælar og nú. Loftslagið þykir einstaklega gott og þá er lítið sem ekkert um pöddur og yfirleitt mjög hreinlegt. Magnús Hlynur hitti nokkra samlanda á Tenerife.

1850
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir