Íhugar að kæra til ríkissaksóknara

[CG :Merking\ALBERT] Lögmaður konunnar sem kærði knattspyrnumanninn Albert Guðmundsson fyrir kynferðisbrot skoðar nú hvort ákvörðun héraðssaksóknara, um að láta málið niður falla, verði kærð til ríkissaksóknara. Þetta kemur fram í yfirlýsingu lögmannsins, Evu B. Helgadóttur.

65
00:38

Vinsælt í flokknum Fréttir