Útilokar ekkert um framhaldið

Formaður Rafiðnaðarsambandsins útilokar ekki að Fagfélögin fari í samstarf við VR í kjaraviðræðum. Fagfélögin leggja nú grunn að verkfallsaðgerðum vegna hægagangs í viðræðum við Samtök atvinnulífsins.

130
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir