Umfangsmiklar árásir á Úkraínu

Rússar gerðu loftárásir á Úkraínu í nótt og nokkrir tugir eru særðir. Árásirnar eru hefndaraðgerðir Rússa eftir að tuttugu og fjórir féllu í árás Úkraínu á rússnesku borgina Belgorod í gær.

295
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir