BMX kappinn Bjarki Harðarson segir frá ævintýrum sínum í Bandaríkjunum

Bjarki Harðarson flutti til Bandaríkjana til þess að fara í háskóla þar og stunda BMX af fullum krafti. Honum hefur gengið vel í hjólakeppnum í Bandaríkjunum og vann fyrsta mótið sem hann keppti á.

1234
25:13

Vinsælt í flokknum Tala saman

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.