Mjaldrabílar

Verið er að leggja lokahönd á komu mjaldranna tveggja sem fluttir verða úr dýragarði í Kína og yfir til Vestmannaeyja á miðvikudaginn. Til landsins eru komnir tveir bílar sem sérútbúnir eru fyrir hvalaflutning. Bílarnir eru meðal annars útbúnir hljóðkerfi svo unnt verði að tala við hvalina og róa þá niður á ferðalaginu.

4702
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.