Söguleg fangaskipti

Stjórnvöld í Kreml staðfestu í fyrsta skipti í dag að sumir þeirra fanga sem fengu að snúa til Rússlands í sögulegum fangaskiptum hafi verið útsendarar leyniþjónustunnar. Þeirra á meðal er Vladím Krasikov sem Rússar sóru af sér eftir morð í almenningsgarði í Berlín árið 2019.

39
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir