Keypti sér sundlaug fyrir afmælispeninginn

Tólf ára stelpa í Árbænum, sem elskar að fara í sund en kemst ekki í laugarnar sökum samkomubanns. Hún ákvað því að kaupa sér sundlaug fyrir afmælispeningana sína og syndir nú í lauginni alla daga út í garði heima hjá sér. Magnús Hlynur hitti Hrafnhildi Lóu.

3936
01:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.