Sýnt hefur verið fram á marktæk tengsl erfða og ADHD

Sýnt hefur verið fram á marktæk tengsl erfða og ADHD í fyrsta sinn í nýrri rannsókn sem Íslensk erfðagreining tók þátt í. Þá hefur verið sýnt fram á marktæka fylgni ADHD við vímuefnafíkn.

276
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.