Vetni í lykilhlutverki í orkuskiptum í flutningum

Vetni gæti gegnt lykilhlutverki í orkuskiptum flutningabíla og skipa hérlendis, að því er fram kom á norrænni vetnisráðstefnu í Reykjavík í dag. Vetnisvæðing kallar hins vegar á miklar fjárfestingar í innviðum.

352
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir