Lagt er til að fjórar bensínstöðvar í Reykjavík verði verndaðar

Lagt er til að fjórar bensínstöðvar í Reykjavík verði verndaðar, samkvæmt nýrri skýrslu Borgarsögusafns - sem gæti haft áhrif á fyrirhugaða uppbyggingu á lóðunum. Stöðvarstjóri á Ægisíðu segir ljóst að Vesturbæingar vilji halda stöðinni á sínum stað.

2375
02:16

Vinsælt í flokknum Fréttir