Ferðaþjónustufyrirtæki undirbúa uppsagnir

Ferðaþjónustufyrirtæki undirbúa mörg fjöldauppsagnir um mánaðamótin. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar á von á að þúsundir til viðbótar missi vinnuna.

79
01:33

Vinsælt í flokknum Fréttir