Fullveldi Íslendinga fagnað í kulda og trekki

Fullveldisafmælinu var fagnað víða um land í dag með fjölda viðburða. Danadrottning tók þátt í setningu hátíðarhaldanna við Stjórnarráðið í kulda og trekki ásamt forsetahjónunum, ríkistjórninni og forsætisráðherra Dana.

401
07:07

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.