Sigga Lund - Þetta er fallegt og tilfinningaþrungið lag um fósturmissi

Sönkonan Karitas Harpa sendi frá sér sína þriðju smáskífu á dögunum, en lagið verður á plötu sem kemur út í janúar. Það heitir I Love You og fékk hún Svavar Knút til að syngja sér. Lagið er tilfinningaþrungið, enda samið í kjölfar fósturmissis sem Karitas varð fyrir í byrjun árs.

77
09:59

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.