Segir að enginn fótur sé fyrir ásökunum um ólögmætt verðsamráð

Formaður Félags sjúkraþjálfara segir að enginn fótur sé fyrir ásökunum forstjóra Sjúkratrygginga Íslands sem hefur tilkynnt félag sjúkraþjálfara til samkeppniseftirlitsins vegna gruns um ólögmætt verðsamráð.

37
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.