Kjötætur óskast - Hungurgeðvonska Önnsku og Úlfs

Fjórði þáttur af „Kjötætur óskast! Vegan með Lóu Pind“ er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19:15. Í þessari fimm þátta seríu fylgist Lóa með fjórum íslenskum fjölskyldum sem féllust á að taka þátt í fjögurra vikna vegan tilraun. Í þætti kvöldsins er hópurinn kominn á þriðju viku tilraunar og takast fjölskyldurnar á við ýmsar nýjar áskoranir. Myndbrot úr fjórða þætti sýnir dæmi af hungurgeðvonsku Önnsku og Úlfs.

2834
01:02

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.