„Líkaminn er að hafna hand­leggnum“

Guðmundur Felix Grétarsson greinir frá bakslagi eftir ígræðsluna á handleggjunum fyrir rúmum tveimur árum. Líkaminn er byrjaður að hafna handleggjunum og möguleiki er á að hann missi þá.

10482
03:51

Vinsælt í flokknum Fréttir