Heimsmeistaramótið í pílukasti hefst á miðvikudaginn

Heimsmeistaramótið í pílukasti hefst annað kvöld. Eins og síðustu ár verður sýnt frá mótinu á Stöð 2 Sport sem notið hefur mikilla vinsælda síðustu ár ekki síst vegna áhorfenda sem sett hafa sterkan svip á mótið eins og lýsandinn Páll Sævar Guðjónsson.

52
01:32

Vinsælt í flokknum Píla

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.